Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl.

Umsögn í þingmáli 542 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 06.02.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 10 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 94 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 09.04.2019 Gerð: Upplýsingar
PowerPoint Presentation 9. apríl 2019 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. Stjórnarráð íslands Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Stjórnvaldssektir • Ný viðurlög við brotum gegn lögunum - Markmið að bæta framfylgd laganna - Varnaðaráhrif • Umhverfisstofnun fær heimild til þess að beita stjórnvaldssektum Umhverfisupplýsingar • Rekstraraðilar skila árlega upplýsingum um losun mengandi efna - Markmið að samþætta og einfalda skil rekstraraðila - Grænt bókhald og útstreymisbókhald sameinað Framlenging á starfleyfi • Útgefandi starfsleyfis fær heimild til þess að framlengja starfsleyfi tímabundið - Kemur í stað undanþágu ráðherra - Markmið að einfalda stjórnsýsluna Framsal heilbrigðisnefndar • Heilbrigðisnefnd getur ákveðið framsal á afgreiðslu mála til framkvæmdastjóra eða heilbrigðisfulltrúa - Markmið að einfalda stjórnsýsluna • Ársskýrslur heilbrigðisnefnda Þvingunarúrræði • Orðalagsbreytingar á ákvæðum um þvingunarúrræði • Dagsektir falla ekki niður þrátt fyrir efndir rekstraraðila Gjaldskrár o.fl. • Gjaldskrárákvæði laganna gerð skýrari • Aðrar minniháttar orðalagsbreytingar