M M M M 'W M FFSTAIFITI l 150REYKJAVÍK, KT. 540269-5729
m SÍM!5153000RRFFASÍM!515.3010 __________
RIKISUTVARPIÐ ÚTVARPSSTJÓR!
Alþingi
Erindinr.Þ !2>0/lOb
komudagur 12. II- 2óól>
Nefndasvið Alþingis
Austurstræti 8-10
150 R.
Reykjavík, 11. nóvember 2003.
Vísað hefur verið til umsagnar Ríkisútvarpsins frumvarpi til laga um breytingu á lögum um
virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum, þingskjal 11, 11. mál.
Ríkisútvarpið telur afar jákvætt að umrædd breyting verði á lögum um virðisaukaskatt enda
ryðja hljóðbækur sér mjög til rúms og innlendir bókaútgefendur munu í æ ríkara mæli leggja
áherzlu á að gefa út verk höfunda í hljóðrænu formi svo sem gerzt hefur erlendis.
Ríkisútvarpið hefur kannað leiðir til samstarfs við útgefendur er hafa glögga
markaðsþekkingu á þessu sviði varðandi sérútgáfur hljóðbanda eða geisladiska með efni úr
dagskránni. Því er ekki að leyna að slík viðleitni hefur oft strandað á samningagerð við
höfunda og flytjendur enda má spyrja hvort ekki sé eðlilegast að frumkvæði sé hjá
útgefendum viðkomandi höfunda en Ríkisútvarpið leggi eftir atvikum fram hljóðupptökur til
samstarfsins.
A f ýmsu er að taka í þessu sambandi og ber því að leiðrétta þann misskilning, sem fram
kemur hjá flutningsmönnum frumvarpsins í annarri málsgrein greinargerðar með því, þar
sem segir: "Ríkisútvarpið hafði þá stefnu um árabil að hljóðrita upplestur rithöfunda á eigin
verkum. Nú hefur það breytt um stefnu, þannig að upplesið efni skipar æ minna rými í
dagskrá þess"
A f þessu tilefni leitaði ég umsagnar dagskrárstjóra Rásar 1 um málið og fékk eftirfarandi
svar i tölvupósti:
“Sæll Markús.
Vegna fyrirspumar þinnar í tilefni a f greinargerð með frumvarpi um virðisaukaskatt af
hljóðbókum þar sem segir: "Ríkisútvarpið hafði þá stefnu um árabil að hljóðrita upplestur
rithöfunda á eigin verkum. Nú hefur það breytt um stefnu, þannig að upplesið efni skipar æ
minna rými í dagskrá þess", skal upplýst:
Ekki hefur verið mótuð stefna um að minnka lestur rithöfunda úr verkum sínum. Slíkt hefur
alltaf tiðkast mikið. Hins vegar hefur dagskrárgerð breyst og þróast gegnum tiðina og
upplestur orðið lægra hlutfall a f unnum, samsettum heimildaþáttum en tíðkaðist á árum
áður. Nú eru þannig að jafnaði tvær framhaldssögur í gangi í einu, önnur ætluð fullorðnum,
hin bömum. Þá hefur meira verið gert að því að leita til leikara um upplestur sagna en áður
var í trausti þess að þá megi fá í vissum tilvikum betri flutning - flutningurinn sem slíkur
verður viðbót við söguna. Höfundar hafa gert sér grein fyrir þessu og jafnvel óskað eftir
ákveðnum, góðum flytjendum til að lesa sögur sinar. Eftir sem áður höfum við lagt áherslu
á að helstu höfundar þjóðarinnar lesi hér úr verkum sínum eins og jafnan fyrr.
E f t.d. er litið yflr íslenskar framhaldssögur það sem a f er þessu ári kemur í ljós að
í útvarpssögutíma hafa Huldar Breiðfjörð, Sigurður Pálsson, Einar Kárason (þijár bækur) og
Sjón lesið eigin sögur, og auk þess lesnar sögur (auk þýðinga á erlendum bókum) eftir
Kjartan Ámason, Kristínu M aiju Baldursdóttur, Thor Vilhjálmsson og Rannveigu I.E.
Löve.
Sú ákvörðun var tekin að á þessu ári yrðu sem bamasögur eingöngu lesnar sögur eftir
íslenska höfunda. A f bamabókahöfundum hafa þessir lesið eigin sögur: Jónas Jónasson,
Guðmundur Ólafsson, Guðrún Helgadóttir, Guðbergur Bergsson og Þorvaldur Þorsteinsson,
en sögur verið lesnar eftir Gunnhildi Ólafsdóttur, Auði Jónsdóttur, Kristinu Steinsdóttur og
Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Auk þess hafa verið fluttar sögur eftir tvo úrvalshöfunda
látna þá Ó laf Jóhann Sigurðsson og Stefán Jónsson.
Auk þessa mun ég senda þér lista yfir framhaldssögur frá 1999.
Með kveðju,
Margrét Oddsdóttir.”
Umræddur listi yfir framhaldssögumar fylgir hér með.
Markús Öm Antonsson
SÖGULISTI
FRAM HALDSSÖGUR BARNA 2003, fram í nóv.
Niko eftir Öiinu Gunnliildi Ólafsdóttur. Bergur Þór Ingólfsson les.
Algjört frelsi! eftir Auði Jónsdóttur. Þórunn Ema Clausen Ies.
Húsálfurinn eftir Jónas Jónasson. Höfundur les (úr safni)
Klukkuþjófurinn klóki eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les.
Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. Leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar.
Spói eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjamason les (úr safni)
Meira a f Jóni Oddi og Jóni Bjarna og
Enn a f Jóni Oddi og Jóni Bjarna eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf. les.. Sumarsaga.
Stjörnur og strákapör eftir Kristínu Steinsdóttur. Sigrún Edda Bjömsd. les. Sumars.
Hundurinn sem þráði að verða frægur eftir Guðberg Bergsson. Höf. les. Sumars.
Lauga og ég sjálfur eftir Stefán Jónsson. Hallmar Sigurðsson les. Sumarsaga.
Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg skilaboð eftir Þorv. Þorsteinsson. Höf les.
Elsku besta Binna mín eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Vigdís Pálsdóttir les.
ÚTVARPSSÖGUR 2003, - fram í nóvember.
Góðir íslendingar eftir Huldar Breiðfjörð. Höfundur les.17 lestrar.
Amsterdam eftir lan McEwan. Uggi Jónsson þýddi. Steinn Ármann Magnússon les. 13 lestrar.
Draumur þinn rœtist tvisvar eftir Kjartan Árnason. Sigurður Skúlason les. 10 lestrar.
Drengurinn í Mánaturni eftir Anwar Accawi. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les. 18 lestrar.
Dansað við Regitze eftir Mörthu Christensen. Sverrir Hólmarsson þýddi. Helga Jónsdóttir les. 11 lestar.
Grónar götur eftir Knut Hamsun. Skúli Bjarkan þýddi. Erlingur Gíslason les. 14 lestrar.
Parísarhjól eftir Sigurð Pálsson. Höfundur les. 18 lestrar.
Killiansfólkið (Heimskra manna ráð og Kvikasilfur) eftir Einar Kárason. Höfundur les. 36 lestrar.
Undrun og skjáifti eftir Amélie Nothomb. Guðrún Vilmundardóttir. Marta Nordal les. 9 lestar.
Augu mfn sáu þig eftir Sjón. Höfundur les. 20 lestrar.
Morgunþula í stráum eftir Thor Vilhjálmsson. Hjalti Rögnvaldsson les. 25 lestrar.
IM 1 2003
ÚTVARPSSÖGUR 2002
Tröllakirkja eftir Ólaf Gunnarsson. Höfundur les. 29 lestrar. Frá 2. janúar til 11.
febrúar.
N. P. eftir Banana Yoshimoto. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi. María Ellingsen les.
11 lestrar. Frá 12. til 26. febrúar.
Gamli maðurinn og hafíð eftir Emest Hemingway. Þýðendur: Bjöm O. Bjömsson og
Kristján Karlsson. Jón Júlíusson les. 9 lestrar. Frá 27. febrúar til 11. mars.
Brekkukotsannáll eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les. 30 lestrar, frá 1963-64.
Frá 12. mars til 26. apríl. í segulbandasaíni.
Paskval Dvarte og hyski hans eftir Camilo José Cela. Kristinn R. Olafsson les
þýðingu sína. 10 lestrar. Frá 29. apríl til 14. maí.
Áður en þú sofnar eftir Linn Ullmann. Solveig Brynja Grétarsdóttir þýddi. Steinunn
Olína Þorsteinsdóttir les. 21 lestur. Frá 15. maí til 13. júní.
Tvær smásögur eftir Heinrich Böll. Franz A. Gíslason þýddi. Sigurður Skúlason
les.14. og 18. júní.
Naðran á klöppinni eftir Torgny Lindgren. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti
Rögnvaldsson les. 8 lestrar. Frá 19. til 28. júní.
Uppvöxtur Litla trés eftir Forrest Carter. Gyrðir Elíasson þýddi. Gunnar Hansson
les. 18 lestrar. Frá 1. til 24. júlí.
Taumhald á skepnum eftir Magnus Mills. ísak Harðarson þýddi. Gunnar
Gunnsteinsson les. 15 lestrar. Frá 25. júlí til 15. ágúst.
Minningar einnar sem eftir lifði eftir Doris Lessing. Hjörtur Pálsson þýddi. Anna
Kristín Amgrímsdóttir les. 27 lestrar. Frá 16. ágúst til 23. september.
Hjartað býr enn í helli sínum eftir Guðberg Bergsson. Höfundur les. 23 lestrar. Frá
24. september til 25. október.
Lífíð framundan eftir Romain Gary.: Guðrún Finnbogadóttir þýddi.Guðmundur
Olafsson les. 16 lestrar. Frá 28.október til 18. nóvember.
Tvífarinn eftir Fjodor Dostojevskí. Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sína. 1S
lestrar. Frá 19. nóvembertil 12. desember.
Það er eitthvað sem enginn veit. Bemskuminningar Líneyjar Jóhannesdóttur eftir
Þorgeir Þorgeirson. Líney les . 8 lestrar. Áður flutt 1987. Frá 13. til 27. desember.
Smásaga eftir Njörð P. Njarðvík. Höfundur Ies. 30. desember.
SÖGUR í VITANUM 2002
Jóakim eftir Tormod Haugen. Njörður P. Njarðvík þýddi. Friðrik Friðriksson les. 22
Iestrar. Janúar-febrúar.
Gegnum þyrnigerðið eftir Iðunni Steinsdótur. Höfundur les. 21 lestur. Endar 18.
mars.
Benjamín dúfa eftir Friðrik Erlingsson. Höfundur les. 27 lestrar. Frá 19. mars til 7.
maí.
Ásta litla lipurtá eftir Stefán Júlíusson. Linda Ásgeirsdóttir )es. Frá 8. maí.
Glerbrotið eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Kristján Jónsson les. í segulbandasafni Ut
maí.
Á Saltkráku eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Inga María
Valdimarsdóttir les (Sumarsaga, júní-ágúst)
Pétur sjómaður eftir Peter Freuchen.Sverrir Haraldsson þýddi. Árni Ámason les.
Sumarsaga, september.
Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfundur les, upptaka frá
Vöku-Helgafelli. Október
Veröld Busters eftir Bjame Reuter. Ólafur Haukur Símonarson þýddi. Guðlaug
María Bjamadóttir les . Ut nóvember.
Ævintj'ri á jólanótt eftir Olgu Guðrúnu Ámadóttur. Höfundur les. Desember.
ÚTVARPSSAGAN 2001 2.jan. 2002.
Eftirmáli regndropanna eftir Einar Má Guðmundsson. Höfundur les. (13 lestrar, 2.-
18.jan) Smásaga 19. jan.
Elskan mín, ég dey eftir Kristínu Ómarsdóttur. Höfundur les.(14 lestrar, 22.jan.- 8.
feb.). Smásaga 9. feb.
Endurminningar séra M agnúsar Blöndals Jónssonar. Síðasti hluti. (26 lestrar)
Baldvin Halldórsson les. Frá 12. feb. Ca. 25 lestrar til 19. mars.
Konan sem gekk á hurðir eftir Roddy Doyle. Sverrir Hólmarsson þýddi. María
Sigurðardóttir les. Frá 20. mars til ca. 20. apríl.
Leikir í fjörunni eftir Jón Óskar. Endurtekinn lestur frá 1976, 10 lestrar. Frá 23.
apríl til 7. maí.
Dreggjar dagsins eftir Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnússon þýddi. Sigurður
Skúlason les. 22 lestrar. Frá 8. maí til 8. júní.
Anna, Hanna og Jóhanna eftir Marianne Fredriksson. Sigrún Astríður Eiríksdóttir
þýddi. Ragnheiður Steindórsdóttir les. Frá 11. júní til 20. júlí. 30 lestrar.
Dagur í Austurbotni eftir Antti Turi. Njörður P. Njarðvík þýddi og les. 29 lestrar.
Frá 23. júlí til 30. ágúst.
Elskhuginn eftir Marguerite Duras. Hallfríður Jakobsdóttir þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les. 9 lestrar. Frá 31 .ágúst til 13. sept.
Vögguvísa eftir Elías Mar. Höfundur les. 12 lestrar. (Segulbandasafn, frá 1974). Frá
14. sept. til 2. okt.
Armann og Vildís eftir Kristmann Guðmundsson. Kristián Franklín Magnús les. Frá
3. til 29. okt.
Býr íslendingur hér? Minningar Leifs Mullers. Garðar Sverrisson skráði. Þórarinn
Eyfjörð les. 26 lestrar. Frá 30. okt. til 4. des.
Kryddlegin hjörtu eftir Lauru Esquiel. Sigríður Elfa Sigurðardóttir þýddi. Þrúður
Vilhjálmsdóttir les. 16 lestar. 5 .-2 8 . des.
Sögur í Vitanum og sumarsögur 2001 2. jan. 2002
Náttfuglarnir eftir Tormod Haugen. Anna Valdimarsdóttir þýddi. Friðrik
Friðriksson les. Jan.-feb.
Ég heiti Blíðfinnur, þú mátt kalla mig Bóbó eftir Þorvald Þorsteinsson. Höíundur
les. Feb.-mars.
M addit og Beta eftir Astrid Lindgren. Sigrún Ámadóttir þýddi. Vala Þórsdóttir les.
(út apríl)
M ömmustrákur eítir Guðna Kolbeinsson. Höfundur les (Segulbandasafii) Maí.
Frændi töframannsins eftir C. S. Lewis. Kristín R. Thorlacius þýddi. Eggert Kaaber
les. Júní,- júlí, sumarsaga að morgni, endurtekin að kvöldi.
Þegar stórt er spurt... eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höfúndur les. Lok júlí fram í
sept.-byijun. Sumarsaga að morgni, endurtekin að kvöldi.
Viðburðaríkt sumar eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Síðasta sumarsaga, út
sept.
í pokahorninu eftir Karl Helgason. Höfundur les. Okt. -nóv.
Svona er hún íd a eftir Maud Reutersward. Jóhanna Sveinsdóttir þýddi. Edda
Heiðrún Backman les. Nóv.
Berjabítur eftir Pál H. Jónsson. Höfundur og Heimir Pálsson lesa.. (Segulbandasafn).
Frá lokum nóvembers til annars í jólum.
\
UTVARPSSOGUR 4. jan. 2001
árið 2000
Hvítikristur eftir Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögnvaldsson les (26 lestrar, 3.jan.-7.
feb.)
Glerborgin eftir Paul Auster. Bragi Ólafsson þýddi. Stefán Jónsson les. (12 lestrar, 8.
-2 3 . feb.)
Húsið með blindu glersvölununi eftir Herbjörgu Wassmo. Hannes Sigfússon þýddi.
Guðbjörg Þórisdóttir les (19 lestrar, 24. feb.-21.mars)
Blindgata í Kaíró eftir Nagib Mahfuz. Sigurður A. Magnússon þýddi. Dofri
Hermannsson les (29 lestrar, 22. mars - 5. maí)
Gullkúlan eftir Hanne Marie Svendsen. Nína Björk Arnadóttir þýddi og les (23
lestrar, 8. mai - 8. júní) Smásaga 9. júní.
Fýkur yfir hæðir eftir Emily Bronte. Sigurlaug Björnsdóttir þýddi. Hilmir Snær
Guðnason les (29 lestrar, 13. júni —21 Júli)
Ástin fiskanna eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfúndur les.(6 lestrar, 24.-31. júlí).
Hús í svefni eftir Guðmund Kamban. Katrin Ólafsdóttir þýddi. Helga Bachmann les
(9.1estrar, 1,- 14. ágúst).
Allir heimsins morgnar eftir Pascal Quignard. Friðrik Rafnsson þýddi. Jóhann
Sigurðarson les (5 lestrar, 1 5 .-2 1 . ágúst).
Ævi og ástir kvendjöfuls eftir Fay Weldon. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi.
Jóhanna Jónas les ( 20 lestrar, 22. ágúst - 18. sept.).
Land og synir eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfúndur les (frá 1969, 11 lestrar, 19.
sept. - 4. okt.)
í kompaníi við Þórberg eftir Matthias Johannessen. Pétur Pétursson les (35 lestrar,
5.okt. - 22. nóv ).
Lát hjartað ráða Tór eftir Susönnu Tamaro. Thor Vilhjálmsson þýddi. Kristbjörg
Kjeld les ( 14 lestrar, 23. nóv. -13. des.).
Vinahópurinn og Meyjarfæðing eftir Ljúdmilu Petrúshevskaju. Ingibjörg
Haraldsdóttir þýddi og les (4 lestrar, 14. - 19. des.)
Babette býður til veislu eftir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson þýddi og les (frá 1990, 4
lestrar, 20,- 24. des.).
Jólastjarnan eftir Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Róbert Arnfinnsson
les (3 lestrar, 27. - 29. des.).
Framhaldssögur í Vitanum
árið 2000.
Snoðhausar eftir Jón Hjartarson. Höíundur les.
Járnrisinn eftir Ted Hughes. Gunnar Helgason les.
Petronella, engillinn og græni drekinn eftir Franziscu Gunnarsdóttur. Harpa
Arnardóttir les.
Jói og risaferskjan eftir Roald Dahl. Arni Arnason þýddi og les.
Undan illgresinu eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höfiindur les.
Bestu vinir eftir Andrés Indriðason. Höfundur les. Einnig sumarsaga að morgni.
Sossa sólskinsbarn eftir Magneu frá Kleifum. M arta Nordal les. Einnig sumarsaga að
morgni.
Enn fleiri athuganir Berts eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Jón Daníelsson
þýddi. Leifur Hauksson les. Einnig sumarsaga að morgni.
GlerQalIið eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Höflindur les.
Fallin spýta eftir Kristinu Steinsdóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les.
Villi valtari og fleiri jólasögur eftir Ármann Kr. Einarsson. Felix Bergsson les.
Einnig las Felix nokkrar stuttar jólasögur i viðbót, frumsamdar og þýddar
4. feb. 2000
ÚTVARPSSÖGUR
árið 1999
Hmurinn eftir Patrick Suskind. Kristján Árnason þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (26
lestrar, 4.jan.-9.feb.).
M eðan nóttin líður eftir Friðu Á. Sigurðardóttur. M argrét Helga Jóhannsdóttir les
(20 lestar,10.feb.-9.mars)
Davíð eftir Kjartan Árnason. Sigurður Skúlason les (3 lestrar, 10.-12. mars)
Kal eftir Bernard MacLaverty. Erlingur E. Halldórsson þýddi. Sigurgeir Hilmar
Friðþjófsson les (13 lestrar, 15.-3l.mars)
Hús málarans, endurminningar Jóns Engilberts eftir Jóhannes Helga. Oskar
Halldórsson les, áður flutt 1974 (11 lestrar, 6.-20.apríl)
M annvíg á Kambabrún eftir Herstein Pálsson. Karl Guðmundsson les. (2 lestrar, 21.
og 23. apríl)
Heimur feigrar stéttar eftir Nadine Gordimer. O löf Eldjárn þýddi. Helga E.
Jónsdóttir les (10 lestrar, 26.april -7. maí)
Sveitastúlkurnar eftir Ednu O-Brien. Álfheiður Kjartansdóttir þýddi. Vigdís
Gunnarsdóttir les (21 lestur, lO.mai- 9.júní)
Viðreisn í W adköping eftir Hjalmar Bergman. N jörður P. Njarðvík þýddi. Sigurður
Skúlason les ( 23 lestrar, lO.júni - 9.júlí)
Á Svörtuhæð eftir Bruce Chatwin. Árni Óskarsson þýddi. Vilborg Halldórsdóttir Ies,
(24 lestrar, 12. júlí - 12. ágúst)
Zinaida Fjodorovna eftir Anton Tsjekov. Kristján Albertsson þýddi. Jón Júliusson
les (12 lestrar, 16. - 31 ágúst)
Svanurinn eftir Guðberg Bergsson. Höfúndur les (17 lestrar, 1.-23. sept.)
Ástkær eftir Toni Morrison.Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les ( 30
lestrar, 27.sept. - 8.nóvember)
Endurminningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar, annar hluti. Baldvin
Halldórsson les ( 22 lestrar, 9. nóv. -9 . des.)
Dóttir landnemans eftir Louis Hémon. Karl ísfeld þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir les.
(14 lestrar, 10,- 30. des.)
- Þessu til viðbótar koma nokkrar smásögur, til að fylla viku. -
SEGÐU M ÉR SÖGU
árið 1999
Pétur Pan og Wanda eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Hallmar
Sigurðsson les ( 27 lestrar, 4. jan. - 17. feb)
Þrír vinir, ævintýri litlu selkópanna, eftir Karvel Ögmundsson. Sólveig
Karvelsdóttir les ( 17 lestrar, 22. feb. - 22.mars)
Sögur og ljóð úr samkeppni Æskunnar, Flugleiða og Rikisútvarpsins. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (23. -3 1 . mars)
Þið hefðuð átt að trúa mér! eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höfundur les ( 20 lestrar,
6 apríl - 10. mai)
Tveggja daga ævintýri eftir Gunnar M. Magnúss. Jakob Þór Einarsson les ( 16
lestrar, 1 l .maí- 8. júní)
Fleiri atiiuganir Berts eftir Anders Jacobsson og Sören Olsson. Jón Daníelsson
þýddi. Leifur Hauksson les ( 18 lestrar, 9. júni - 12.júlí)
Kári litli i sveit eftir Stefán Júliusson. Höfúndur les ( 13 lestrar, 13. Júli - 5,ágúst)
Afram Latibær eftir Magnús Scheving. Ingrid Jónsdóttir les ( 10 lestrar, 9.-24. ágúst)
Ógnir Einidals eftir Guðjón Sveinsson. Höfúndur les ( 25 lestrar, 25. ágúst - 6.
okt.)